Purson

Hefur þú gaman af Deep Purple?

Hefur þú gaman af Cream?

Hefur þú gaman af Jethro Tull?

Hefur þú gaman af Led Zeppelin?
Hefur þú gaman af að heyra eitthvað nýtt?

Tékkaðu þá á Purson.  Purson er Bresk hljómsveit og aðaldriffjöðurin er 23 ára gömul stúlka að nafni Rosalie Cunningham.  Það heyrist ekki oft að stelpuskott eins og hún séu á fullu í rokki af gamla skólanum.  Algengara er að Bruno Mars, Justin Bieber og félagar séu í uppáhaldi hjá þeim.  Purson var að senda frá sér plötu sem þau kalla The Circle and the blue door.  Spurning um að hafa samband við Play.com og fá þá til að póstleggja eitt eintak. 



 

Þá væri ekki úr vegi að kippa með einu eintaki af  The Russian wilds með Howlin rain.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 66149

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband