15 ár þangað til að vegurinn verður kominn í stand

Á sama tíma og þetta var að gerast var verið að birta nýja samgönguáætlun. Þar kemur fram að vegurinn um Öxi verður ekki gerður að heilsársvegi fyrr en árið 2033 eða eftir 15 ár.  Þar með er öryggi vegfarenda um þessa leið, sem styttir vegalengdina til Egilsstaða um 71 kílómetra. Um er að ræða 18 kílómetra kafla sem er búið að hanna fyrir löngu síðan og í rauninni átti að fara í þessar framkvæmdir fyrir tíu árum, en þá kom bankakreppa og verkefninu var sópað út af borðinu.  Það er því útlit fyrir að þessar samgöngubætur bíði í að minnsta kosti í aldarfjórðung. Það verður seint sagt að stjórnsýslan vinni hratt og örugglega. 

Þetta er þvert ofan í samþykktir sveitarstjórnafólks á Austurlandi fyrir nokkrum dögum en á ársþingi Samtaka Sveitarstjórna á Austurlandi (SSA) var samþykkt að þessi vegur ætti að vera í forgangi og var mikil samstaða um það að þessu sinni.  Það sýnir kannski vel hversu bitlaus landshlutasamtökin eru að pólitíkusarnir hunsi algerlega vilja þeirra.


mbl.is Tvö bílslys á Öxi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. september 2018

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband