Frsluflokkur: Bloggar

Fr Skotlandi til slands en fram fiskeldi

A loknu Skotlandsvintri mnu held gn mts vi n vintri hr heima slandinu ga en smu atvinnugrein, fiskeldi. nokkur umra hefur veri um fiskeldi hr a undanfrnu og hafa slysasleppingar regnbogasilungi ekki hjlpa til vi a vihalda ea bta mynd greinarinnar. a er n lka svo a fjlmilar ta allt upp sem sagt er n ess a hafa fyrir v a skoa stareyndir enda selja neikvar frttir oft betur en jkvar og a er alekkt a ef sama lygin er sg ngu oft fer flk a tra henni. Stundum vantar okkur Mythbusters til ess a sna fram hvernig hlutirnir eru raunveruleikanum.

Slysasleppingar

Vi ekkjum ll sgur af veiimnnum sem hafa misst fisktitt og hann stkkar og stkkar eftir v sem sagan af honum er sg oftar og a sama virist vera a gerast essari hysteru sem hefur gripi um sig meal eirra. g s grein mbl.is um sustu helgi einhvern sportveiisnillinginn lsa v yfir a einn fiskur sleppi r hverju tonni sem er framleitt. Hvaa bull er etta? Hann er sem sagt a segja a 1,3 milljnir laxa hafa sloppi Noregi sasta ri. Og flk les etta og trir essu. Vi sem fylgjumst me fiskeldi Noregi vitum a etta er langt fr raunveruleikanum. Hi rtta er a um 150.000 fiskar sluppu Norsku fiskeldi ri 2015. a eru eru u..b. 0,1 fiskur per tonn skv Norske Fiskeridirektoratet og 0,06% af fjlda fiska. Slysasleppingum hefur fkka jafnt og tt undanfarin r vegna betri bnaar, betri afera og meiri ekkingar en fyrir tu rum slapp u..b. 1 fiskur pr tonn. Auvita viljum vi ekki a fiskur sleppi, en auk ess a fokkast sem umhverfisslys hefur etta kostna fr me sr fyrir eldisfyrirtkin. Og etta arf ekki a gerast. Ef menn nota viurkenndan bna, viurkennt verklag eins og ekkist rum lndum, jlfa og fra starfsmenn og hafa virka umhverfisstefnu er nnast tiloka a fiskur sleppi. a er v allt of oft sem flk er mata heimatilbnum ea reltum upplsingum sem a myndar sr svo skoun t fr.. Sji bara hversu miki fiskeldi hefur rast sustu ratugum. a er himinn og haf milli fiskeldis ri 2016 og fiskeldis fyrir 10, 20 og 30 rum san. Sji ann bna sem notaur er dag. Hann arf a uppfylla stranga stala og ef menn fylgja eim stlum ekki a vera hgt a missa t fisk ef ntma verklagsreglum er fylgt.

a er lka varasamt a bera saman strok regnbogasilungs og strok laxeldi ar sem a tlur r norska sjvartvegsruneytinu sna a slysasleppingar regnbogasilungs eru mun algengari en slysasleppingar laxeldi, allt a fjrfalt meiri.

Svo eru stur fyrir v a strstur hluti strandlengjuslands er lokaur fyrir fiskeldi. Helstu sturnar eru a me v er htta erfamengun lgmrku, va er tknilega mgulegt a stunda fiskeldi t.d. vi suurstrndina og me essum reglum er dregi r lkum v a villtur fiskur smiti eldislax og fugt.

Mengun

Ein af eim mtumsem fari hefur kreik er mengun. Hr slandi hfum vi regluverk sem m.a. miar a v a lgmarka mengun og fiskeldisfyrirtkin sjlf vilja gera enn betur og essi ml eru alltaf a batna. Tkum fur sem dmi. N er nting furs miklu betri en var fyrir t.d. 20 rum. Furstuull upp 1,1 er ekki algengur lengur mia vi t.d. 1,3 fyrir 15 rum. etta ir einfaldlega a fri ntist betur og minna fellur t sem ti fur og sktur og mia vi etta voru a 30% af frinu ntist ekki mia vi 10% sem ntast ekki ef furstuull er 1,1. eru eldissvin hvld reglulega til ess a leyfa eim a hreinsa sig auk ess sem sni eru tekin.

Sumir hafa lka bent a eina viti s a fra eldi upp land ea gelda fiskinn. Hvorugur essara kosta er raunhfur eins og er. Plssi og kostnaurinn vi a ala fiskinn landi kemur veg fyrir a a s mgulegt. Str ker landeldi nna eru um 2500 rmmetrar mean a sjkv getur veri um 50.000 rmmetrar. Gerar hafa veri tilraunir a ala geldfisk en r hafa ekki skila tiltluum rangri ar sem vxtur hefur ekki veri samkvmt vntingum og miki af fiski er vanskapaur sem einnig er vafasamt t fr dyravelferarsjnarmium. Enn a vonir su bundnar vi a framtinni veri etta hgt.

Normenn

Og sumir virast ekki f normenn inn slenskt fiskeldi. g segi a vi hefum urft a vera bin af f Normenn inn etta fyrir mrgum rum. Vi hljtum a vilja gera hlutina vel og vi urfum svo sannarlega a flytja inn ekkingu og normenn hafa hana. Og fjrfestingar eirra hr eiga eftir a skila sr margfalt til baka inn samflgin.

Eftirlit

Flestir eru sammla um a eftirlit me eldinu slandi arf a strefla. a er gaman a segja fr v a stinni sem g hef veri a vinna hj Scottish Sea Farms Orkneyjum voru rr eftirlitsailar heimskn sustu viku viku, mivikudag, fimmtudag og fstudag. etta eru fleiri eftirlit en heilu ri slandi. etta eru ailar fr Freedom foods sem eru samtk sem hafa eftirlit me dravelfer, Global Gap sinna svo eftirliti sem snr a upprunavottun, ryggismlum, hreinlti og fleiru, og Label Rouge sem er vrumerki sem lax er seldur undir og arf a uppfylla kvenar umhverfis og gakrfur. tli su ekki svona 10 12 eftirlitsheimsknir ri hverri st.

Samflag

a er lka gaman a segja fr v a n eru bar einstakra eyja Orkneyjum farnir a hafa samband vi eldisfyrirtkin a fyrra bragi til ess a bija au a setja upp eldisstvar vi eyjarnar snar en barnir sj hve jkv hrif starfsemin hefur samflagi eyjunum ngrenninu.

Sennilega hef g nefnt hr ur viurkenningu sem Scottish Sea Farms fkk sasta ri fr verslunarkejunni Marks og Spencer en verslunin veitir hverju ri verlaun fyrir gaafurir flokki ferskvara ar sem fyrirtkin urfa a uppfylla margvslegar krfur svii umhverfismla, sjlfbrni, ga, ryggis, hreinleika, rekjanleika og fleira. SSF bar ekki aeins sigur r btum flokki fiskafura heldur veitti Marks og Spencer fyrirtkinu heildarverlaun fyrir ferskvrur sem ir a lax sem SSF framleiir skaut rum ferskvrum ref fyrir rass og m ar nefna alla kjtvru (kjklingur naut lamb svn), mjlk, grnmeti, vextir og fleira. etta er aldeilis gur gastimpill ekki aeins fyrir SSF, ekki aeins fyrir skoskt fiskeldi, heldur fiskeldi almennt.

Sjlfbrni

er sjlfbrni alltaf a aukast. Minna og minna af villtum fiski arf til ess a framleia fur og nlgast a n einn mti einum. sustu viku s g fyrirsgn blai ar sem sagt var fr v a vsindamenn vi Einborgarhskla hefu komist a v a lax innihldi helmingi minna af O-3 en ur. N ori les flk lti anna en fyrirsagnir og g stend mig oft a v. eir sem hafa lesi essa fyrirsgn hafa margir hverjir lykta a n vri eldislax ekki lengur hollur en auvita er s lyktun rng. N hef g ekki kynnt mr essa rannskn en g veit a rtt fyrir etta er lax enn ein O-3 rkasta fa sem hgt er a f. Og a O-3 hafi minnka hltur a vera jkvtt af v a fri er ori sjlfbrara en ur, mun meira af plntuolu er n nota kvenar furtegundir en ur og ar af leiandi breytist O-3 innihaldi. En auvita eru til margs konar tegundir af fiskafri og alls ekki hgt a alhfa a allur lax s me lgra O-3 innihald en ur. a fer bara eftir frinu sem fisknum er gefinn. Mrg ykkar hafa lka bori saman notkun fiskimjls fur mismunandi dra og vi ann samanbur kemur ljs a lax er sjlfbrasta skepnan sem alin er tilbnu fri. a er lka vert a nefna a gludrafur, katta og hundafur er nota 2 3 meira fiskimjl en fiskeldi.

g held a framtin s bjrt og g get ekki sagt anna en a g virkilega nt ess a starfa vi fiskeldi og hlakka til a taka eirri uppbyggingu sem hr er a vera og er g vibt vi atvinnulf okkar. a eru spennandi tmar framundan. Vi verum a treysta opinberum ailum sem koma a greininni a spta lfana, vinna sna vinnu faglega og horfa til ngrannalanda okkar vi leyfisveitingar og eftirlit ar sem vel hefur til tekist enda strfum vi n egar innan lagaramma sem setur fiskeldi strangar skorur.


Kominn heim

Ferin heim gekk svo vandralti fyrir sig. g passai mig vel v a mta rttum tma en g veit ekki hvort a er af v a g var binn a ba einn nokkra mnui ea eitthva anna en mr fannst flugfreyjurnar sna mr srstaklega mikla athygli leiinni heim. Flugfreyjan hj Loganair sem flaug fr Orkneyjum til Aberdeen, Frances a nafni, gaf sig tal vi mig egar flugvlin var komin lofti og vi rddum saman um feralg og hvernig er a ba slandi og Orkneyjum. Tminn var fljtur a la og uren g vissi af var g kominn upp nstu flugvl og lagur af sta til slands. Mija vega yfir Atlantshafinu kom flugfreyjan til mn og bau mr upp kaffi. Viltu samloku ea eitthva? spuri hn. g er ekki miki fyrir a kaupa mr flugvlamat annig a g afakkai. g skal gefa r samloku, ert nefnilega eini slendingurinn um bor, hr eru lka frnsk horn og fleira. Augnabliki sar sat g me fangi fullt af samlokum af msu tagi, skkulai og stindum. Viltu ekki bjr lka g skal gefa r bjr, Ha? Nei takk g er a fara a keyra eftir j, stabll, a lkar mr svarai hn. g var v feginn og saddur og sennilega rlti feitari egar g gekk fr bori, alkominn til slands. Skmmu ur hafi Hvannadalshnjkur birst t vi sjndeildarhring og svo Skeiarrjkull og Skaftafellsjkull egar flugvlin nlgaist fyrirheitna landi. flugvellinum tti a ba mn blaleigubllen blaleigan Budget hafi klra llu skipulagi og upphfst mikil bi. g hefi betur fari hestaleigu sta blaleigu hugsai g, a hefi spara mr mikinn tma. Eftir tveggja tma bi og miki af ngum viskiptavinum fkkst bllinn loksins og svo var keyrt af sta. a var dsamlegt a leggjast upp alvru rm, me sna eigin sng og sinn eigin kodda. g renndi hla skmmu eftir mintti, Brynja hafi vaka eftir mr og um nttina vaknai g vi a var Orri skrei upp og vafi hndunum um hlsinn mr. g var kominn heim.


Flutningur heim

N arf g sennilega a htta a drekka mjlkina beint r fernunni (ea llu heldur flskunni hr) og g arf lka a fara a muna aftur eftir a skilja ekki klsettsetuna eftir uppi en n styttist a Orkneyjadvlinni ljki og a g sni til baka heim til stkra slands og meira a segja er bslin farin heim.

g hafi samband vi slensku skipaflgin Eimskip og Samskip til ess a f tilbo flutning. Tilbo Eimskips var mun hagstara af v a a innifl sr flutning. Tilboi fr Samskip kom ekki annig a g reikna ekki me a bslin hefi ekki heldur komi til mn til slands. g var reyndar hyggjufullur yfir tilboinu fr Eimskip af v a s sem sendi mr tilboi kenndi sig vi mur sna og hn hlt a g myndi ba Krikwall sta Kirkwall auk ess sem hn kunni ekki a fallbeygja Djpivogur en ess sta sendi hn tilbo sem fl sr flutning til Djpavogar. Af essu ri g a hn vri skilnaarbarn sem hefi tt erfitt uppdrttar skla og g veit ekki enn hvort hn hefur reikna tilboi t rtt. a er alltaf lklegt a ef slenskunmi hefur gengi illa a strfrin hafi jafnvel gengi enn ver. En hva me a, stlkan st sig vel og svarai fljtt og vel og til essa hafa engin frekari vandaml vi flutninginn komi ljs. Ekki er ll ntt ti enn.

Tveir flutningamenn fr skoska flutningafyrirtkinu Streamline komu og sttu brettin, annar eirra var me svo stra eyrnasnepla a eir blktu eins og fni vindi. egar eir hfu loki vi a koma brettunum fyrir blnum var manninum me eyrnasneplana a ori Miki hltur a vera feginn a vera a losna af essu gusvolaa skeri

Tja, a er n gtt a vera hr en a verur gott a komast heim, ert han?

Nei, g er fr Katanesi en a er alveg jafn miki rok ar og me a kvaddi hann og fr inn bl. g er ekki fr v a g hafi heyrt flippflappflippflappflippflappflippflapp egar hannsneri eyrnasneplunum upp vindinn lei sinni blinn.

Ekki sendi g allt sem g er me hr, sumt sel g. Til dmis fiskabri og fiskana en fljtlega eftir a Hr Eyrnasnepill og flagi voru farnir kom kona ofan r Birgishrai til ess a kaupa fiskabri. Hn virtist mjg gl me a vera a kaupa bri en hn flissai allan tmann sem viskiptin fru fram. ljs kom a etta er ekki fyrsta fiskabri sem hn fr sr en fyrir hn fjgur. Hn var me myndir af llum hinum fiskabrunum smanum snum og vildi endilega sna mr r. a er bara svo randi a sitja og horfa sagi hn og sennilega er a rtt hj henni en g er ekki orinn svo rlegur a g urfi fimm fiskabr inn heimili mitt til ess a ra mig niur og vonandi mun a aldrei vera raunin. En etta er gu lagi ef blessu konan arf essu a halda og sennilega er undirliggjandi tilgangur gludrahalds oft tum til ess a bta andlega lan.

Nst bankai maur upp til ess a skja nttbor og glerskp/skenk. egar g opnai st fyrir utan vatnsgreiddur maur me slgleraugu, klddur hvt jakkaft me hvtt silkibindi, lakkskm, me hringa llum fingrum og eyrnalokka bum eyrum. g er a skja einhverja hluti fyrir konuna mna sagi hann. J, skpurinn er strri kantinum, heldur a hann komist fyrir blnum num?

g er Volvo

N er ng plss, g skal halda undir hann me r

Auvita tti g von v a jakkafataklddur maur lakkskm vri 2016 rger af Volvo jeppa en svo var n ekki. ljs kom a hann var eldgmlum Volvo 240 station, dkkrauum me fullt af ryblettum. egar hann opnai skotti blasti vi fullur bll af drasli. Hann byrjai a fra til pappakassa, spa til tmum gosflskum, bnbrsum, olubrsum, verkfrum, plastpokum og umbum utan af skyndibita. egar v var loki var hann binn a ba til plss sem var lka strt og einn og hlfur lfi. Vi vippuum skpnum og nttborinu skotti, allavega var undirlagi mjkt. Svo k hann burt og dr psti eftir

blnum.

A essu loknu kom svo ung stlka me einhentan sendiblstjra yfiryngd og sameiningu brum vi rm og sskp t bl.

lok dags kom svo ngranni minn hann James a mli vi mig og spuri hvort g vildi ekki koma yfir og f mr tvo bjra me honum. g var a hugsa um a segja nei mig langar a ekkert srstaklega en kva samt a vera kurteis og iggja boi enda eru au hjnin afskaplega indl.

g hef ekki fari margar heimsknir hr Orkneyjum og ar sem sinn siurinn er hverju landinu er g ekki viss hvort a er til sis a koma me eitthva me sr egar fari er heimsknir eins og sums staar virist vera. g hugsai mli og mundi eftir reyktum laxi sem var binn a vera sskpnum hj mr dltinn tma, g tk hannog efai af honum og hugsai me mr Nei, etta mun g aldrei bora, etta er tilvali til a gefa ngrnnunum. Me laxinn undir handarkrikanum rlti g yfir og afhenti pakkann og kvldstundin var hin gtasta.

N er sem sagt allt fari og sta ess a henda mr upp rm kvldin og liggja ar eins og krossfiskur mun g sofa nstu ntur sfanum me teppi ofan mr. Sjnvarpi er fari en hef g afnot af gmlu tbusjnvarpi sem er svo gamalt a g stugt von v a sj Njasta tkni og vsindi skjnum. Ekki verur heldur meiri eldamennska stundu hr en ess sta treyst skyndibita og bjr ll ml og einmitt essum skrifuu orum er g a velta fyrir mr hvort g a f mr Korma kjkling ea Kebab morgunver. g ver allavega vel tilbinn grjnagraut og sltur egar heim verur komi.


Styttist heimfer

N er greinilega a koma haust af v a okkur er boi upp i margar tgfur af veri essa dagana. Einn daginn er glaaslskin, hltt og nnast logn eins og oft er austfjrum, annan daginn er hvaarok og rigning og einn daginn var okkur boi upp svartaoku ar sem maur sr ekki sr fingurna egar hendurnar eru rttar fram eins og oft er austfjrum. egar vi sigldum t ann dag vorum vi varla bnir a sleppa bryggjunni egar var eins og vri bi a urrka Kirkjuvog t og hann vri ekki til lengur, ekkert sst nema slttur sjrinn kringum btinn og gr okan sem var eins og maur sr stundum llegum bmyndumegar framlinir birtast fyrirvaralaust til ess a gera einhvern skunda.

egar g kom fyrst til Kirkwall ann 17. september 2014 var lka oka og dimmt okkabt en einhvern trlegan htt tkst flugmanninum a lenda flugvlinni og a sem meira var, hann lenti henni flugbrautinni, hvernig sem hann fr n a v a finna hana. Fr flugvellinum tk g rtu niur rtublastina en g var ekki viss hvort rtublstjrinn var karl ea kona eins og svo oft er raunin me Orkneyinga (sumir eru sennilega bi) og fr bifreiastinni urfti g a ganga nokkur hundru metra til ess a finna Kirkwall Hotel. myrkrinu og okunni paufaist g fram og eftir a hafa teki nokkrar vitlausar beygjur b sem g hafi aldrei komi ur og hafi ekki kort meferis, fann g loksins hteli sem stendur vi hfnina. San hef g s margt, upplifa margt og lrt margt. Ekki s g eftir v a hafa lagt t etta vintri og reianlega maur oft eftir a hugsa til baka me bros vr, egar kvrunin var tekin snum tma var engin spurning a breytinga var rf og tmi til kominn a hugsa t fyrir spennitreyjuna. a eina sem mun reianlega alltaf skyggja , er a af essum tveimur rum sem g hef veri hr hef g vari helmingnum af tmanum burtu fr fjlskyldunni, a hefur stundum veri erfitt og a er drmtur tmi sem aldrei kemur aftur. Leyfi mr a umora etta, brnin mn eru bin a vera furlaus nstum v r. Auvita list s hugsun a manni a a veri aldrei hgt a bta ennan tma, srstaklega af v a brnin eru tta og fjgurra ra og v eim aldri a au urfa virkilega pabba snum a halda. etta var itt val segja sumir en a btir hlutina nkvmlega ekkert. a er lka mislegt sem maur eftir a sakna han, eins og til dmis verlagi, en matvruver er mrgum tilfellum einn tundi af v sem gerist slandi. Anna er kurteisin. Flki er svo kurteist a egar a mtist dyrunum matvruversluninni byrjar a a afsaka sig fyrir a hafa vali ennan tma a ganga um dyrnar sama tma og manneskjan sem a er a mta. Eins heilsa flestir egar eki er um sveitir Orkneyja. a finnst mr gur siur. Og a lokum g auvita eftir a sakna beikonsins (og Haggis, j OK og Black pudding).

Fyrst eftir a g flutti til Orkneyja var lka mislegt sem r tti nstrlegt og margt sem g vissi ekki. g vissi ekki hva skammstafanir eins og PPE, HIS, TPA, PPR, NFI og fleiri ddu, g vissi ekki hva Telehandler, Capstan ofl ddu en stuttu sar var g farinn a nota essi or og skammstafanir reglulega. Mr fannst skrti a vera varpaur sir egar g fr a versla, ea a stlkan skyndibitavagninum varpai mig honey ea darling egar g verslai ar. ar gat maur fengi franskar kartflur me brddum osti ea djpsteikt Mars skkulai orlydeigi sem er svo orkurkt a egar maur btur a fr maur nladofa brjstkassa og upphandleggi egar kalorurnar ryjast t lkamann. a er sko alvru matur.


Tristamengun

Tristamengun er nokku vel ekkt hr Orkneyjum eins og va annarsstaar. Samkvmt heimasu hafnaryfirvalda hr Kirkjuvogi heimskja 126 skemmtiferaskip Orkneyjar r en jn, jl og gst m segja a eir dagar heyri til undantekninga egar skemmtiferaskip er ekki Kirkjuvogi. morgun, 26. sept kemur sasta skemmtiferaskip sumarsins hinga til Kirkjuvog. Faregum er yfirleitt smala rtu og eim sndur Breiagarsbaugurinn, Skara Brae og talska kapellan svo eitthva s nefnt. Margir rfa um strti Kirkjuvogs ar sem kirkja heilags Magnsar er helsta adrttarafli, enda dregur brinn nafn sitt af henni. Hi tvfalda hlutverk kirkjunnar hefur ori a kvenu vandamli hr af v a kirkjan er notu fyrir almennar messur og einnig einkaathafnir eins og giftingar og jararfarir og a er eitthva sem fer ekki saman vi straum trista.

St Magnus

Einn fstudag fyrr sumar st til dmis yfir jararfr kirkjunni egar hpur feramanna kom ar a og hf a mynda athfnina gr og erg og trufluu annig a sem fram fr, ar a auki reyndi einn eirra a taka selfie af sr og kistunni. annarri athfn nokkrum dgum fyrr urfti a stoppa nokkra feramenn af ar sem eir voru a reyna a opna kistuna, kannski lka til ess a taka selfie me hinum ltna. g hef nokkrum sinnum fari Magnsarkirkju til ess a skoa en passa mig a gera a egar engin athfn er gangi. Ekki fyrir alllngu vflaist g anga og vildi svo til a hpur af eldra flki, sennilega af skemmtiferaskipinu sem var hfninni, var ar lka og flki virtist afar hugasamt um a komast inn en a ruddist fram fyrir eins og g vri ekki arna. Auvita sagi g ekkert en brosti og huggai mig vi a flki vri ori svo gamalt og v ekki svo langt anga til a myndi deyja. Annars s g ekki af hverju ekki er hgt a loka kirkjunni fyrir almenningi mean athfn sem essum stendur en a er me etta eins og margt feramannainainum (j eim slenska lka) skortur skipulagi (ryggisml og klsett geta falli undir a), og a hugsa fram tmann leiir oft til vandamla. En auvita er heimska feraflksins oft rt vandans, maur verur sennilega a gera r fyrir a feraflk s almennt heilaskemmt.


Skara Brae aftur

Hs eru merkilegt fyrirbri. au eru mjg mismunandi tliti en er nnast sama hvar heiminum vi erum, vi getum nnast alltaf geti okkur til um hvort um er a ra barhs ea ekki. Meira a segja hs sem voru bygg fyrir 5000 rum san. Dag einn (ea tvo Orkneyjum) ri 1850 geisai aftakaveur Bretlandseyjum ar sem yfir tv hundru manns tndu lfi en Orkneyjum spaist sjvarbakki burtu og ljs komu vafornar byggingar sem voru trlega heillegar, a aki vantai r, nu hs allt allt. Hsin voru meira en 5000 ra gmul, eldri en Stonehenge, eldri en Pramdarnir og eldri en flest allar byggingar jrinni og ess vegna einstaklega fgtar og merkilegar. Skara Brae.

Skara brae (Large)

Hvergi annarsstaar heiminum er hgt a f ara eins innsn lf flks steinld. Og hsin voru merkilega vel bin, ar voru ppulagnir, hgt a lsa hurum, ar var htt til lofts og rmgott, steinglf, geymslur, rmsti, vatnstankar og samkomurmi svo eitthva s nefnt. Hr Orkneyjum eru engin tr sem er mikil gus mildi af v a ef steinaldarflki hefi nota timbur sem byggingarefni vri Skara Brae ekki til dag. Annars vitum vi ekki miki um etta flk, hvaan a kom ea hvaa tunguml a talai en er tali a a hafi dvali Orkneyjum um 600 r en einhverra hluta vegna virist flki hafa yfirgefi eyjarnar mjg sngglega dag einn fyrir um 4500 rum san. Af hverju er ekki gott a segja. Kannski tk annar hpur flks yfirOrkneyjar og hrakti ba Skara Brae brott. Kannski kom einhver heimskn fr Englandi og sagi: Hva eru i a hugsa a ba hr? Viti i ekki a veri arna suurfr er miklu betra, ar er hlrra og miklu auveldara a stunda bskap, rkta hafra ea hva a er sem i geri hr? Og kvenflki maur a er n eitthva anna en essar breddur sem eru hrna Og a hefur ekki urft meira til a sannfra flki um a halda brott, ea karlpeninginn a minnsta kosti. a m lka kannski segja a a s undarlegt a flk hafi komi hinga til a byrja me, ng plss var Bretlandseyjum en tali er a aeins um 20.000 manns hafi bi Bretlandi essum tma.

N er Skara Brae opi feramnnum og ar er hgt a ferast aftur tmann og skoa essar einstku fornminjar.


hugi slenskum ftbolta

Facebook er slusa fyrir Orkneyinga lkt og er svo mrgum stum. ar er hgt a f allanandskotann keyptan allt fr lifandi bflugum upp einblishs og allt ar milli. g auglsti ar til slu rmdnu sem g hafi ekki not fyrir og a hafi fyrirsar afleiingar fr me sr.

Maur a nafni Marc Boal setti sig samband vi mig en hann ttai sig v, vntanlega vegna mns slenska nafns, a g vri fr slandi og gr mltum vi okkur mt einum af pbbum staarins til ess a spjallaum knattspyrnu og fleira. Hann vinnur fyrir ferjurnar hr Orkneyjum og br Aberdeen en hefur mikinn huga slenskri knattspyrnu, gefur t tmarit og heldur ti Facebook su undir nafninu Icelandic football magazine. sta ess a hann fkk huga slenska boltanum var s a hann spilai me skosku lii sem heitir Dumbarton og spilai m.a. vi F.H. vissi hann ekkert um slenskan ftbolta en fr a kynna sr hann og kom svo aftur til landsins og fi me knattspyrnuflaginu Val. Upp fr v hefur komi nokkrum sinnum til slands, fyrst ri 1992, til ess a horfa leiki og skrifa greinar um slenskan ftbolta og gegnum ennan huga hefur hann kynnst mrgum frammmnnum slenskri knattspyrnu. essi nivinur minn stefnir fleiri heimsknir til slands og n vinnur hann a v a koma samstarfi milli slenskra og skoskra lia me leikmannaskipti huga og ar eru skosku liin Peterhead, sem spilar riju efstu deild og Inverness CT sem spilar skosku rvalsdeildinni. Mark heillaist af lafsvk einni heimskn sinni og Vkingur lafsvk a li sem hann hefur mestar mtur um essar mundir.

A hans mati hafa peningar eyilagt skoska boltann, en Skotar eru srir yfir v a skoska landslii hafi ekki komist lokakeppni strmts san 1998, og hann hefur hyggjur af v a a sama geti gerst slandi. Peningar uru m.a. Glasgow Rangers a falli en skoska deildin hefur ekki veri svipur hj sjn eftir a Rangers voru dmdir niur nestu deild vegna peningareiu. Rgurinn milli Glasgow lianna Celtic og Rangers (sem b e vei voru a spila deildinni gr fyrsta sinn ein fimm r) er vel ekktur, sennilega er vandfundinn annar eins rgur milli knattspyrnulia nokkurs staar Evrpu. Lgregla og sjkrali arf a kalla til aukali vegna aukins lags a mealtali fjra daga hvert sinn sem liin eigast vi og rgurinn litar ekki bara Glasgow heldur allt Skotland og meira a segja stjrnmlin. Ef skoskur stjrnmlamaur er stuningsmaur Rangers vera stuningsmenn Celtic sjlfkrafa andstingar hans og fugt. etta hefur haft hrif kosningar hr og svo einstk ml eins og sjlfstisbarttu Skota. J, menn a leika sr me bolta, ea rttara sagt flk a horfa menn leika sr me bolta getur haft vtk hrif. Sjlfur hef g haldi me Celtic fr barnsaldri af tveimur stum, fyrsti ftboltabningurinn sem g eignaist var Celtic bningur og svo spilai Jhannes Evaldsson me Celtic egar g var smstrkur. Vegna ltillar samkeppni deildinnihefur huginn aeins dvna og vegna ess og stasetningar minnar hr Skotlandi get g ekki gert a v a smii Ross County hefur heilla mig sustu mnui.

Mark finnst sumir slensku klbbarnir eya of miklum peningum mealga erlenda leikmenn sta ess a nota slenska strka sem hafa fari gegnum yngri flokkana og stai sig vel, ar nefndi hann sem dmi strk hj Breiablik sem heitir Hskuldur sem a hans mati tti mguleika a n langt en hefur ekki fengi au tkifri sem hann tti a f.

Mark fr a sjlfsgu til Frakklands til ess a fylgjast me slenska landsliinu EM og auvita mtti hann leikina skotapilsi og slenskri landslistreyju. Hann og Karen kona hans giftu sig svo slandi fyrrasumar og a verur a segjast eins og er a a er afar srstakt a hitta svona menn sem eru svona hugasamir um landi okkar ea einhverjum ttum ess.

Dnan er hins vegar enn seld ef einhver hefur huga, g vil f 15 pund fyrir hana ea um 2300 kr.


Rokk og vsindi

N standa yfir tvenns konar htir hr Orkneyjum, annarsvegar rokkht og hins vegar vsindaht. Rokkhtin fr fram brum og skemmtistum hr Kirkjuvogi og hljmsveitir fr Orkneyjum og Hjaltlandseyjum. g fr a sj tv af essum bndum og au voru alveg fn en ekkert meira en a. Kannski hef g misst af bestu hljmsveitunum.

Vsindahtin stendur yfir viku og mislegt forvitnilegt er boi va um eyjarnar. Eitt af v var vla og farartkjasning mib Kirkjuvogs. ar voru stoltir, fornblaeigendur a sna fornbla, stoltir vlhjlaeigendur a sna vlhjl, stoltir drttarvlaeigendur a sna gamlar drttarvlar og svo voru a ljsavlaeigendurnir sem hlupu sveittir kringum gamlar ljsavlar, me smurknnur, vatnsbrsa og skiptilykla til ess a reyna a koma eim gang og halda eim gangandi. Fyrir sem eru hugasamir um slka hluti var vel hgt a gleyma sr nokkra klukkutma vi skoun essum tkjum og ekki sur srvitringunum sem vntanlega voru eigendur.

gmul vl (Large)

Petter 1,5 H 1900 rger sni gang, eldsneyti Paraffin.

gr var lka einn af dagskrrlium vsindahtarinnar fyrirlestur um norurljs sem g fr , en fyrirlesari var Dr Melanie Windridge plasmaelisfringur. g reiknai me a Dr Melanie vri kona, komin vel yfir mijanaldur, me fi hr og utan vi sig, bin a tna gleraugunum og vri vandrum me a tengja skjvarpann vi fartlvuna. Ljsin salnum dofnuu og inn svii gekk ljska um rtugt, rngum gallabuxum og bol, alls ekki s staalmynd sem maur hefur af elisfringum, srstaklega plasmaelisfringum. Fyrirlesturinn var mjg hugaverur ar sem eli norurljsa var tskrt og g var margs vsari um hvernig norurljsin vera til, af hverju au eru oft grn litinn og margt fleira. Eiginlega eru norurljsin orin upphalds nttrufyrirbri mitt og g hlakka virkilega til ess a koma heim vetur og heilsa upp au aftur.

Hr Orkneyjum hef g ekki s norurljs en stundum er vst hgt a sj au hr og nyrst Skotlandi, g get samt ekki mynda mr a au su nrri v jafn tilkomumikil hr sunnan vi 60. breiddargru eins og au eru egar maur er kominn norur fyrir, tja eigum vi a segja 64. breiddargru.

dag fr g annan fyrirlestur og hann fjallai um, a v er margir telja eina af merkilegustu uppgtvun vsindanna, ea kannski frekar vsindaafrek, sustu eitt hundra ra, adrttaraflsbylgjur. Fyrirlesturinn var haldinn af Martin Hendry, prfessor vi hsklann Glasgow og einn af eim sem vinna vi og standa a LIGO sem er rannsknarhpurinn sem uppgtvai adrttaraflsbylgjurnar. a er grarlega flki a mla essar bylgjur sem vera til egar tv svarthol renna saman og standa yfir 0,2 sekndur milljna ljsra fjarlg en hpnum hefur tekist etta. a var gaman a f beint a njasta og merkilegastasem er a gerast vsindaheiminum, fr manni sem stendur eldlnunni a ekki hafi allir salnum veri fullir huga en han og aan mtti heyra hrotur. g gekk hins vegar sttur t og langai eiginlega mest a fara fleiri vsindafyrirlestra en mr finnst svona vsindaht algjr snilld. Skyldi vera eitthva sambrilegt slandi? g veit a ekki.


Fornleifaskoun

dag kva g a fara fornleifaskoun enda er af ngu a taka hr Orkneyjum og ef til vill er hgt a lta Orkneyjar sem nirvana fornleifafringa og rtt fyrir nstum tveggja ra dvl hr og a margur fornleifaskounartrinn hafi veri farinn hef g ekki skoa allar r fornminjar sem hr eru.

Fyrst var vegi mnum hr Kirkwall neanjararbyrgi sem nefnt er Grain Earth House. Neanjararbyrgi etta, sem er vntanlega um 3000 ra gamalt, hefur lklega veri nota sem geymsla. Byrgi var loka og v komst g ekki niur a a essu sinni en g var ekkert eyilagur yfir v af v a anna svipa byrgi var forleifaskounardagskr dagsins.

g hlt v fram og stoppai nst vi Tormiston Mill sem er vatnsmylla fr 19. ld notu til ess a mala korn. Hgt er a ganga um og skoa allar rjr hirnar mylluhsinu og ar er lti a sj, en ar er lka minjagripaverslun og miasala fyrir Maeshowe sem er 5000 ra grafhsi sem er annig r gari gert a nokkra daga ri, kring um vetrarslstur, lsir slin allt grafhsi upp gegnum innganginn. g hef s nnur grafhsi hr fr essum tma og ar sem agangseyririnn var 5,5 pund var g fljtur a koma mr burt. g hefi samt tt a athuga mli betur, kannski var matur og skemmtiatrii innifali verinu og jafnvel ball eftir, hver veit.

Alavega hlt g fram en skammt fr er Unstan chambered cairn sem er anna grafhsi, tluvert minna en lka gamalt og Maeshowe og a sem var best, ar urfti ekki a borga til ess a komast inn. Til ess a komast anga arf a keyra gegnum hlai sveitab og leggja blnum hlainu annig a maur hefur a hlfpartinn tilfinningunni a maur s a vlast um prvat eign heimilisflksins og a maur eigi ekki a vera ar og trufla heimilisfriinn. g gekk a grafhsinu og leit nokkrum sinnum um xl til ess a fullvissa mig um a skureiur bndi me hlana haglabyssu vri ekki hlunum mr. Veggirnir grafhsinu eru hlanir og mefram eim eru tskot sem voru tlu fyrir lti flk en mannabein fundust ar egar grafhsi fannst.

Fr Unstan chambered cairn l leiin til Corrigall farm museum og a var eiginlega skemmtilegasta heimskn dagsins enda var hgt a labba um og sj eitthva. Vegurinn anga var mjg svo hlykkjttur og lklegasta skringin er s a eir sem lgu hann hafi ekki horft fram fyrir sig til ess a athuga hvert eir ttu a fara, heldur bara sturta efninu veginn n ess a hugsa um afleiingarnar. g nlgaist stainn af tluverri var enda var g ekki viss um hvort krafist vri agangseyris en egar g kom auga skilti ar sem skrifa var free admission s g a llu var htt a v undanskildu a bitm sveimai um allt arna. Corrigall farm museum er hgt a ganga um gamlan Orkneyskan sveitab ar sem au tl og tki sem notu voru 19. ldinni. Brinn samanstendur af gripahsi, smiju og barhsi. rum enda barhssins eru vistarverur og hinum hluta hssins hefur matur veri geymdur og unninn. egar komi var inn setustofuna lagi notalega lykt fyrir vitin ar sem mr var brenndur arninum og ar fyrir ofan logai kolu.

DSC_0014 (Large)

Corrigall Farm Museum

Fr Corrigall fr g yfir til Barnhouse village, sem eru rstir 5000 ra gamals orps sem stendur milli steinhringjanna frgu, Brargarsbaugsinsog Steinnessteinanna. a er svo sem ekki miki a sj nema grunn og tlnur eirra bygginga sem arna voru en tali er a v strsta eirra hafi fari einhverjar trarathafnir fram. a er lka tali a barnir hafi ekkt vel til steinhringanna fyrrnefndu.

DSC_0042 (Large)

Barnhouse village

Fornleifaskounarferinni lauk me skoun Rennibister Earth House sem er svipa neanjararbyrgi og a sem g tlai a skoa upphafi fornleifaskounarferarinnar. Til ess a komast a byrginu arf a leggja blnum um 200 metra fr sveitab og labba niur heimreiina, framhj beljum me renniskitu sem hafa ekki hugmynd um a r vera fljtlega a hamborgurum braui, anga til er komi bjarhlai ar sem jarhsi er. Byrgi, sem er um 3000 ra gamalt, fannst fyrir tilviljun ri 1926 egar reskivl hrundi niur a. ar voru lkamsleifar af 18 manneskjum, ar af 12 barna. Tali er a byrgin hafi gegnt msum hlutverkum, sem geymsla, hbli, grafhsi og fleira. etta var hinn gtasti dagur og rtt fyrir a g s binn a skoa helstu fornminjar Orkneyja sustu mnui, er tluvert eftir enn.


Heimskn og uppsgn

Um daginn heimsttu okkur tvr stlkur r sludeildinni, Jade og Celine, samt Indverskum kaupsslumanni, Dutt a nafni, sem flytur inn miki magn af fiski til Dubai. Hann hefur flutt inn tluvert magn af norskum laxi en vill n helst eingngu f lax fr Orkneyjum vegna ganna en hann telur a Orkneyskur lax s besti lax heimi. a kom minn hlut a sigla me au norur til Eieyjar til ess a heimskja Phil og hans gengi og a v loknu var fari stina mna. Veri hefi ekki geta veri betra, tuttugu stiga hiti, slskin og spegilslttur sjr en rtt fyrir a vottai fyrir sjveiki hj Jade. ll voru au hst ng me daginn og a loknu feralaginu buu au mr kvldver einum fnasta veitingastanum hr Orkneyjum, Foveran.

g var sttur heim og vi stri sat Jade. Hn tk a strax fram a hn vri ekki gur blstjri. Og a voru alls engar kjur. Vi hfum keyrt um a bil tvhundru metra egar hn sveigi framhj blum sem var lagt annarri akreininniog stefndi beint mti umfer r gagnstri tt hinni akreininni. sta ess a hgja sr og hleypa blunum framhj, steig hn bensngjfina og aumingja kumennirnir sem komu r hinni ttinni urftu a sveigja t kant ea upp gangsttt. g er ekkert g a keyra svona sjlfskipta bla sagi hn. g hlt alltaf a flki tti erfiara a keyra beinskipta bla. g ruglast nefnilega oft og stg bremsuna egar g held a g s a fara a stga kplinguna. egar arna var komi vi sgu komum vi a gatnamtum og sveigi strax til vinstri en blar sem komu r bum ttum snarhemluu til ess a fora rekstri. Vi hfum aeins eki um 500 metra en essum stutta kafla var hn bin a stefna lfi okkar httu tvisvar og um lei nstum v bin a valda strtjni. Eftir etta snarhemlai hn tvisvar sinnum egar hn hlt a hn vri a stga kplinguna en einhvern veginn tkst okkur a komast lifandi veitingastainn. ar heimtai Indverjinn fr Dubai a f a keyra til baka.

Veitingastaur essi er stasettur rtt utan vi bjarmrk Kirkjuvogs me tsni yfir Skapafla. tninu fyrir utan voru kr beit og inn um gluggannheyrist ru hvoru gurlegt baul egar vi skrum drindis nautasteik sem var borin fyrirokkur.

etta var sem sagt hinn besti dagur en daginn eftir bei mn ekki eins skemmtilegt verkefni, srstaklega ekki eftir jafn gan dag, en a var a segja upp vinnunni minni ar sem fjlskyldan hefur ekki n a festa sig sessi og n ba spennandi verkefni eftir mr stkra slandinu. Skrefin inn skrifstofu svisstjrans voru v ung og eftir um hlftma tvstg fyrir utan skrifstofuna var ekki um anna a ra en a lta vaa og auvita var gott a losna vi r byrar af xlunum. N eru um tveir mnuir eftir af essu vintri okkar hr og a eim loknum vera komin tp tv r san g flutti hinga sem saklaus landsbyggardrengur en fer vntanlega han sem gosgn, reynslunni rkari.


Nsta sa

Um bloggi

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • 20160922 120421 (Large)
 • gömul vél (Large)
 • DSC_0042 (Large)
 • DSC_0014 (Large)
 • DSC_0010 (Large)

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband