Fjöllin eru gay

Vá,  ekkert blogg komið hér inn síðan í fyrra. Gleðilegt ár.  Síðasta ár var alveg stórfínt, efnahagskreppa, aflabrestur, farsótt og landinu stjórnað af apaköttum.  Nú vantar bara að það komi hafís (hann er um 50 km frá Vestfjörðum núna þannig að það er enn möguleiki) og að það verði náttúruhamfarir eins og eldgos.  Þá væri óáran okkar íslendinga fullkomnað. Kannski væri það nú samt fínt að fá eldgos, þá fengjum við e.t.v. einhverja jákvæða athygli.

Nú er búið að ákveða að gera þetta ár einstaklega gott og svo er bara að láta það ganga eftir.  Eftir að krakkarnir fóru aftur til Grindavíkur er búin að vera einmuna blíða hér á bæ og síðustu daga hefur útivinnan verið einstaklega hressandi en í morgunroðanum verður fjallahringurinn bleikur.  Dáldið gay.

frá bryggjunni

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband