5.2.2010 | 22:54
Blóđsuguhelgi
Ekki Helgi blóđsuga heldur blóđsugu helgi eđa Vampire Weekend. Ţeir voru ađ gefa út plötu, afar áhugaverđa plötu og kannski er strax kominn kandídat í plötu ársins. Platan heitir Contra. Sennilega kemur ákveđin plata frá árinu 1986 upp í huga margra ţegar ţeir hlusta á ţessa plötu í fyrsta sinn. Ţađ er nefnilega afró hljómur á ţessari plötu sem minnir óneitanlega á Graceland sem Paul Simon sendi frá sér fyrir 24 árum. Samt er á plötunni ađ finna mikla fjölbreytni. Vampire Weekend var stofnuđ í New York 2006 og hafđi sveitin sent frá sér eina plötu áđur en ţessi nýja kom út. Kannski muna einhverjir eftir laginu Oxford Commasem var svolítiđ spilađ fyrir tveimur árum. Enívei, Contra er góđur gripur. Á heimasíđunni ţeirra, er hćgt ađ hlusta á öll lögin og sannarlega er hćgt ađ mćla međ ţremur fyrstu lögunum sem eru hreint dásamleg.
Um bloggiđ
S Kristján Ingimarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.