1.3.2010 | 18:17
Bí bí
Starrinn er nokkuđ skemmtilegur fugl, kvikur og klár, ţó ađ sumir hafi á honum ímugust. Hann er algengur sunnan og vestan lands en ekki svo algengur hér um slóđir. Nafniđ fćr hann af stjörnunum sem eru á brjósti hans og baki.
Gráţrösturinn er frekar styggur og var um sig, líkur skógarţresti en ađeins stćrri og stéllengri og sést helst hér á landi á veturna, á ţeim tíma sem sennilega vćri gáfulegra ađ halda sig á suđlćgari slóđum. Eins ćtti skógarţrösturinn ađ vera erlendis um ţessar mundir en ţó sjást alltaf einn og ein á veturna.
Hér er smá myndband, tekiđ út um gluggann og fram koma allir ofantaldir fuglar, auk ógreinilegs fugls sem ég hef ekki tegundagreint, vćntanlega ţó einhver af fyrrupptöldum fuglum, en hann sat upp á ţaki.
Um bloggiđ
S Kristján Ingimarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.