Streptococcus pyogenes

Nú liggur mađur heima međ hálsbólgu.  Auđvitađ langar mann aldrei meira út ţegar ástandiđ er svona, ahhh hvađ vćri ljúft ađ fara út ađ skokka, á skíđi, fjallgöngu, kafa, ţrífa bílinn eđa vottever.  Bara ađ komast út í góđa veđriđ.  Ţađ er víst einhver streptókokkasýking ađ ganga og ćtli mađur hafi ekki náđ sér í nokkur eintök af blessuđum streptókokkunum ţó ađ ţađ hafi ekki veriđ stađfest međ testi.

Eftirfarandi einkenni geta fylgt sýkingunni:

  • Bólgnir hálskirtlar.
  • Hvítir blettir á hálskirtlum.
  • Vont ađ kyngja.
  • Viđkvćmir hálseitlar.
  • Bólgur á hálsi.
  • Hiti.
  • Höfuđverkur.
  • Slappleiki og vanlíđan.
  • Andremma.
  • Magaverkur, ógleđi.
  • Kláđi.
  • Útbrot
  • Kuldahrollur.
  • Lystarleysi.
  • Eyrnaverkur.

Ég hef orđiđ var stćrstan hluta ţessara einkenna.  Ţađ sem veldur streptókokkasýkingu er bakterían Streptococcus pyogenes sem er kúlulaga, gram jákvćđ baktería, c.a. 0.5-1.2 µm í ţvermál, sem vex í löngum keđjum og veldur svokölluđum streptókokka sýkingum en bakterían veldur einnig gigtarsótt og skarlatssótt.

Taliđ er ađ tíminn frá smiti og ţar til einkenni koma í ljós séu yfirleitt tveir til fimm dagar en getur fariđ upp í átta.  Hálsbólga af völdum Streptococcus pyogenes smitast međ snertingu viđ smitađan einstakling. Ef sýkingin lagast ekki af sjálfu sér er hćgt ađ fara á tíu daga pensilín kúr en ekki er hćgt ađ láta bólusetja sig gegn Streptococcus pyogenes.  Ćtli ég prófi ekki bara Viský, ég held ađ ţađ sé ágćtis vopn í baráttunni viđ ţessa litlu djöfla, hella ţá bara fulla, allavega er ţađ ţess virđi ađ prófa, manni líđur allavega ađeins betur af ţví. 

Streptococcus pyogenes


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Hvíld og rólegheit eru stórlega vanmetin sem heilsugjafi.

Finnur Bárđarson, 1.5.2010 kl. 16:47

2 Smámynd: S Kristján Ingimarsson

Satt segir ţú, einhversstađar liggur hinn gullni međalvegur.

S Kristján Ingimarsson, 1.5.2010 kl. 17:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 66466

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband