Aurskriđur

Ţađ rigndi heil ósköp hér í gćr og í nótt.  Búlandsá ţessi tćra bergvatnsá sem veitt hefur okkur Djúpavogsbúum neysluvatn um árabil hefur sjaldan veriđ jafn skítug og í dag, en hún var kolmórauđ vegna aurskriđu sem féll í hana í nótt og blessađ kranavatniđ var eftir ţví, fremur kaffilitađ.  Ţegar ég kíkti inn á Búlandsdal í dag voru starfsmenn í óđa önn viđ ađ hreinsa upp grjót og aur úr árfarveginum.  En ţađ féllu fleiri skriđur í nótt ein kom niđur úr Dysinni og önnur lítil framan úr Búlandstindinum.  Berufjörđurinn var gráleitur sökum ferskvatnslags sem var í yfirborđinu svo skilst mér ađ ţjóđvegur 1 um Hvalnesskriđurnar hafi lokast um tíma í gćr vega hruns en ţađ er nú svo sem ekki neitt sérstaklega fréttnćmt.   Hér má sjá smá sýnishorn af Búlandsánni, hreinsunarstörfum og hinum skriđunum tveimur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband