27.11.2010 | 09:15
Ég kýs ekki
Mér finnst þessar kosningar ekki vera það sem Ísland þarf á að halda núna. Þegar bankarnir fara á hausinn af hverju er þá þörf á að breyta stjórnarskránni? Var það stjórnarskránni að kenna að efnahagshrunið varð. Nei. Svo er það nú þannig að stjórnarskráin hefur verið í stanslausri endurskoðun frá árinu 1944 þar sem stjórnarskrárnefnd hefur verið starfandi í þessi 66 ár og aldrei hafa menn fundið nægjanleg rök fyrir því að breyta henni. Stjórnvöld hér á landi hafa lýst því yfir að þau þykist vera velferðarstjórn sem þurfi að skera niður og hækka skatta til að eiga möguleika á að ná að rétta af þjóð sem er nánast gjaldþrota. En samt á að kasta fleiri hundruð milljónum í stjórnlagaþing.
Um bloggið
S Kristján Ingimarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.youtube.com/watch?v=xIraCchPDhk&feature=related
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 27.11.2010 kl. 09:28
Margt til í þessu.
S Kristján Ingimarsson, 27.11.2010 kl. 09:42
Svo er XD með tilbúinn lista fyrir ráðvillta kjósendur....
hilmar jónsson, 27.11.2010 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.