Desembermyndir

Ég hef það sem af er desember sett inn að minnsta kosti eina mynd á dag inn á feisbúkk og mér finnst vel til fundið að skella þeim hingað inn líka.  Nú er ég enginn sérstakur ljósmyndari og get varla sagt að ég eigi myndavél, allavega ekki almennilega myndavél.  Það er nú samt þannig að þegar sólin er lægst á lofti þá er birtan sem umlykur okkur, þessa stystu daga ársins á sextugustu og fjórðu breiddargráðu, einstaklega falleg og desember er án efa fallegasti mánuður ársins hvað birtu varðar.   Það er því ekki annað hægt en að reyna  að festa eitthvað af þessu á filmu og planta afrakstrinum hér á þessa síðu.

Höfnin og hótelið á Djúpavogi

Vetrarsól við Djúpavog

Sólarupprás við Papey

Skýjafar í Flugustaðadal

Jóhanna Gísladóttir

Sólsetur við Berufjörð

Sólarupprás í Berufirði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæll Kristján, þetta eru magnaðar myndir, enda eins og þú segir einstaklega falleg birtan í desember og ekki spillir að vera í einu af fallegasta umhverfi á Íslandi þegar myndin er tekin.

Magnús Sigurðsson, 7.12.2010 kl. 23:48

2 Smámynd: S Kristján Ingimarsson

Takk fyri það Magnús.

S Kristján Ingimarsson, 8.12.2010 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband