Tvćr sólir

Í dag sáust tvćr sólir á lofti í Berufirđi.  Ţetta er ekki algengt en sést helst ţegar sól er lágt á lofti, 22° yfir sjóndeildarhring held ég,  og sólin skín í gegnum slćđu af háskýjum ţannig ađ regnbogalitir blettir birtast, stundum einn en stundum tveir, sitt hvoru megin viđ sólina.  Ţessir blettir hafa fengiđ nöfnin gíll sem var vestan viđ sól og úlfur sem var austan viđ sól.  Áđur fyrr fylgdi ţessum aukasólum hjátrú en ţá var sagt „Sjaldan er gíll fyrir góđu nema úlfur á eftir renni".  Ţetta ţýddi sem sagt ađ slćmt veđur var í ađsigi ef aukasól var vestan viđ sólina en ekki ef austari aukasólin, úlfurinn, fylgdi á eftir.  Ţessar aukasólir geta sést hvar sem er í heiminum ef réttu skilyrđin eru til stađar en á ensku kallast ţetta fyrirbćri sun dog.  Hér er svo mynd af herlegheitunum:

Tvćr sólir

 

Og svo ein af Sturlu í Djúpavogshöfn í morgunsáriđ:

Sturla í Djúpavogshöfn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband