The Kills

Nú verđur skrifađ um tónlist og ţá sér í lagi eina plötu sem heitir Blood pressures og er međ  hljómsveit sem  heitir The kills.  Ţetta er einfaldlega besta plata ársins til ţessa en hún kom út í apríl s.l.  The Kills er  dúett skipađur hinni Bandarísku Alison Mosshart og hinum enska Jamie Hince.  Ţetta er fjórđa plata sveitarinnar en síđasta plata ţeirra, Midnight Boom, sem er sögđ vera verulega góđ, kom út fyrir ţremur árum.  Í millitíđinni gaf Alison út sólóplötur og var ásamt Jack White úr White Stripes ein ađalskrautfjöđrin í the Dead Weather sem gaf út tvćr frábćrar plötur.  Ég hvet ţig eindregiđ til ađ ná ţér í eintak af ţessari plötu en hér má lesa um dúettinn og finna út hvar hćgt er ađ sjá ţau á tónleikum.

Já og svo er hér tóndćmi:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband