Kćrleikur og ást

Hvađ eru jólin?

Jólin eru kćrleikur og ást.

Jólin eru líka hátíđ barnsins, ţar sem viđ hleypum út barninu í okkur og reynum ađ gera jólin ađ sérstakri stund fyrir börnin okkar.

Kristnir menn tengja jólin viđ fćđingu Krists og halda ţar af leiđandi upp á fćđingu frelsarans sem bođađi kćrleika og ást.  Ekki hefur mönnum tekist ađ sýna fram á ţađ međ óyggjandi hćtti ađ Jesú hafi fćđst á ţessum degi, eiginlega eru líkurnar á ţví 1/365 en ţađ er algjört aukaatriđi.

Ađrir trúarhópar halda líka hátíđir um ţetta leiti og einhverjir ţeirra halda ţví jafnvel fram ađ kristnir menn hafi stoliđ jólunum af sér.  Ég held samt ađ fólk í miđausturlöndum hafi lítiđ veriđ ađ spá í hvenćr fólk annarsstađar í heiminum héldu hátíđ.

Jólin eiga sér sennilega enn lengri sögu en nokkur trúarbrögđ.  Vetrarsólstöđur og gangur himintunglanna er sennilega ţađ sem rćđur ţessari tímasetningu en eftir 21. des fer daginn ađ lengja og ţá er nýtt upphaf nýtt tímabil, nýr hringur, birtan fer ađ aukast og myrkriđ ađ víkja.  Ţessi tími er ţví kjörinn til ţess ađ gera sér glađan dag og fagna sigri ljóssins.  Kjörinn tími til ađ gera góđverk, kjörinn tími fyrir kćrleika og ást.  Ţetta er ef til vill orđiđ allt of vćmiđ en jólin eru líka vćmnasti tími ársins.

Í fyrra samdi ég jólalag sem heitir kćrleikur og ást. Textinn er svona:

 

Kćrleikur og ást

Söngvar um gleđileg jól

Berast um bći og borg

Hósíanna

Og Hallelúja

Hljóma um strćti og torg.

 

Jólin koma til mín

Er lćgst er á himni sól

Jólaljósin

Jólasnjórinn

Í hjartanu ţrái ég jól

 

Ţó ađ jólin komi innpökkuđ

Í glanspappír og glimmerskraut

Viđ skulum ekki gleyma ţví

Ađ allt sem ţetta snýst um

Er kćrleikur og ást

 

Jólapakkaflóđ

Bíđur eftir mér

Jólasveinar

Jólapakkar

Og kannski koss frá ţér

 

Ţegar jólin ganga í garđ

Ţá fyllist allt hátíđarblć

jólasteikin

Jólalögin

Sem hljóma sí og ć

 

Ţó ađ jólin komi innpökkuđ

Í glanspappír og glimmerskraut

Viđ skulum ekki gleyma ţví

Ađ allt sem ţetta snýst um

Er kćrleikur og ást

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 66420

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband