30.1.2012 | 18:21
Eimý ég sakna þín.
Eimý. Ég sakna þín. Þú varst einstök. Þú hefðir ekki átt að djamma svona mikið, það getur verið hættulegt eins og þú veist líklega núna. Ég vorkenndi þér stundum þegar þú varst að syngja á tónleikum en þú stóðst ekki í lappirnar og gast varla talað, hvað þá sungið vegna ölvunar eða annarar vímu. En það sem þú gafst út á geisladiskum mun lifa lengi og nú eins og svo oft sannast hið fornkveðna, enginn veit hvað misst hefur fyrr en átt hefur. Ég vil bara að þú vitir þetta en ég er nú samt ekki viss um að þú lesir þetta, enda kanntu sennilega ekki íslensku. Ég bara nennti ekki að skrifa þetta á ensku.
Kveðja,
Kristján.
Um bloggið
S Kristján Ingimarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 66420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.