Ljótt að heyra

Manni verður óneitanlega hugsað til þeirrar stöðu sem löggæslumenn eru í en hvernig ætli tryggingum þeirra sé háttað?  Hvernig ætli refsingum við svona löguðu sé háttað?  Það hljóta að þurfa að vera harðar refsingar við því að ráðast gegn lögreglumönnum við störf, mun harðari en gegn almúganum.  Ef svo er nú þegar þarf kannski að herða þær enn frekar, allavega þarf að vernda það fólk sem sinnir þessum störfum betur.  Í framhaldi af þessum vangaveltum kemur upp í hugann vopnaburður lögreglunnar.  Einn daginn kemur að því að íslenska lögreglan þarf að bera vopn, spurningin er ekki hvort heldur hvenær það er orðið tímabært.
mbl.is Sparkaði í andlit lögreglumanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband