Klúður

Bölvað klúður er þetta.  Einhver hefur ekki áttað sig á að staðurinn heitir Skógar en ekki Skógur.  Hitt er svo annað mál og ekki gott heldur að það styttist í að  fossinn, sem er einn af þeim fallegri á landinu, hverfi í skóg frá þjóðveginum séð.  Spurning hvort einhver þekkir einhvern í Breiðholtinu sem getur reddað því.  Kannski hafa skiltagerðarmennirnir bara ætlað að sýna fyrirhyggju ef fossinn skyldi týnast.
mbl.is Skógafoss orðinn Skógarfoss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er orðið algeng ambaga að fólk segist hafa farið "á" Skóga. Hið rétta er að menn fara að Skógum og dvelja í, eða að Skógum. Byggðasafnið er í Skógum. Héraðsskólinn að Skógum var lengi starfræktur

Hrúturinn (IP-tala skráð) 12.5.2013 kl. 17:45

2 identicon

Svo var það löggan sem fann áfengisdauðan mann og dró hann með erfiðismunum upp í Garðastræti til að gera skýrslu, af því hann kunni ekki að skrifa Fischersund.

Almenningur (IP-tala skráð) 12.5.2013 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband