Júgurský

Um daginn tók ég eftir óvenjulegum skýjum sem voru lágt á himni og í kjölfarið fylgdu þrumur. Þessi ský eru víst kölluð júgurský og ég hef aldrei áður tekið eftir þeim, kannski vegna þess að þau hafa aldrei verið eins greinileg og lágt á lofti áður þar sem ég hef átt leið um.  Allavega voru þessu mjög lágt á lofti og áberandi auk þess sem þrumurnar gerður þetta áhrifaríkara.

Júgurský (Mammatus) eru óvenjulegar og einstakar skýjamyndanir með bungur eða hnúða sem sjást á neðri hluta skýjanna.

Júgurský myndast venjulega þar sem stór skúraský (Cumulonimbus) eru og þá sérstaklega þegar þrumuveður er í aðsigi. Venjulega er það ókyrrð í skúraskýjunum sem gerir það að verkum að mammatus skýin myndast sérstaklega á neðri hluta steðjaskýs.

Annars er ágætan fróðleik um júgurský og margar aðrar skýjategundir að finna á vedur.is fyrir skýjaglópa, nörda og aðra áhugasama.

Ský (Large)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband