Ég á Íslandsmeistara

Þá er dagur kominn að kveldi og við hæfi að rifja upp helgina.  Spilaði í jarðarför Trausta Finns í gær og svo var rólegheitadagur eftir það.  Fylgdist með Söngvakeppni framhaldsskólanna um kvöldið.  Mér hefur um langa hríð fundist þetta skemmtileg keppni en keppnin í gær var nú ekki sú besta fram að þessu.  Keppandinn sem vann í fyrra virðist ætla að meika það (sjá blogg hér fyrir neðan um Eyþór).  Í dag var brunað upp á Egilsstaði á smá fund og svo var legið í faðmi fjölskyldunnar eftir heimkomu.  Telma hringdi svo í mig í dag í sigurvímu en hún varð, ásamt liði sínu, Grindavík, íslandsmeistari í körfubolta 7. flokks stúlkna.  Set inn eina mynd af því hér til hliðar.  Annars er spennandi vika framundan með fullt af verkefnum.  ætli morgundagurinn fari ekki að mestu í að flytja eldiskvíar fram og til baka.

Ekki fleira í bili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 66491

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband