22.4.2008 | 21:35
Fín úrslit
Þetta voru ágætis úrslit fyrir mína menn og að mínu mati sanngjörn, nú er bara að taka þetta á Brúnni. Annars á maður eftir að söngla í allt kvöld "JOHN ARNE RIISE OOH AAH I WANNA KNOOOOOW HOW YOU SCORED THAT GOAL" og hlæja innra með sér. Annars var leikurinn sjálfur ekkert sérstaklega fjörugur, markið í lokin var það skemmtilegasta.
Riise skoraði sjálfsmark og tryggði Chelsea jafntefli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
S Kristján Ingimarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sanngjörn úrslit... á hvaða leik varst þú að horfa?
Það er alltaf dramatík í kringum leiki Liverpool í Meistaradeildinni og það varð engin breyting þar á í vetur. Liverpool vinnur á Brúnni 2-1 í næstu viku, sannaðu til.
Guðmundur H (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 21:45
SANNGJÖRN!!!! ég held að þú sért með einhverja köfunaveiki þessa dagana :P
Birgir Th Ágústsson, 22.4.2008 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.