Það styttist í EM

Nú styttist í að Evrópumótið í knattspyrnu byrji en á laugardaginn verður fyrsti leikurinn og það verður veisla fram til 29. júní.   Erfitt er að spá fyrir um hver vinnur en það sýndi Grikkland í síðustu keppni.  Að mínu mati er samt líklegast að Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Portúgal fari í fjögurra liða úrslit og eigum við ekki að segja að Frakkland og Portúgal spili til úrslita og Portúgal taki þetta.  Annars hef ég yfirleitt haldið með Þjóðverjum í stórmótum þar sem það er lang öruggast en eins og flestir vita vinna Þjóðverjar yfirleitt stórmót sem þeir taka þátt í eða komast allavega í úrslit.  Ég á eftir að velja mér lið til að halda mér í þessari keppni, ætli maður geri það ekki bara þegar maður er búinn að sjá nokkra leiki í mótinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er mikið eftir af þessu helv.....

Íris Dögg (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 12:26

2 Smámynd: S Kristján Ingimarsson

Allt of lítið, úrslitaleikurinn er 29. júní og þá tekur við hinn ömurlegi júlí en hann er ömurlegur að því leiti að þá er ENGINN fótbolti, ja nema jú íslenski boltinn.

S Kristján Ingimarsson, 17.6.2008 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband