Makríllinn

Mér þykir stórmerkilegt hvað mikið er farið að veiðast af makríl hér við land.  hvað er að gerast í sjónum?  Ekki er hann að hlýna neitt hér inn á fjörðum en maður hefur svo sem heyrt sögur af hitasveiflum hér fyrir utan.  Eitthvað er það allavega sem hann er að sækja í, kannski er minnkandi æti á þeim slóðum sem hann hefur haldið sig á.  Ef framhald verður á þessu hljóta menn að skoða aðra vinnslumöguleika en að bræða allan þennan afla og reyna að fá meira verðmæti út úr þessum fiski.  Hvað sem öðru líður hefur þetta verið hrikalega stórt kast, reyndar svo stórt að það er erfitt að ímynda sér hvernig þetta kast hefur litið út.
mbl.is Methal hjá Margréti EA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sumir bátar, t.d. Huginn, Guðmundur og Aðalsteinn Jónsson frysta hluta aflan(sem er nógu góður til þess), en henda rest í grút

Finnur (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband