27.12.2008 | 10:51
Óskiljanlegt
Fyrirtæki eitt hér á staðnum vildi gefa íbúunum jólagjöf og hún var í því formi að fyrirtækið bauðst til þess að borga ruðning á Öxi fyrir jólin þannig að fólk gæti sparað sér pening í bensíni, þar sem margir gerðu jólainnkaupin á Egilsstöðum. Vegagerðin neitaði þeim um þetta á þeim forsendum að það væri ekki hægt að taka ábyrgð á þessu þrátt fyrir að sömu aðilar og sjá um snjómokstur hefðu framkvæmt verkið. Ein opnun kostar að sögn Vegagerðarinnar um 200.000 kr. Hversu háa fjárhæð skyldi nú Vegagerðin vera búin að eyrnamerkja í snjómokstur á Öxi yfir árið? jú 200.000 kr. Til hvers? er verið að hæðast að okkur? Hefði ekki verð jafn gott að sleppa þessu alveg? ég skil ekki rökin á bak við þetta allt saman.
Varað við hálku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
S Kristján Ingimarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru bara andsk** bjánar.
Over and out.
Ólafur Björnsson, 28.12.2008 kl. 20:46
Eru það Reyðfirðingar sem stjórna þessu ?
Sammála Ólafur
Ingþór (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 22:34
Mælið þið manna heilastir, furðuleg þverska í þessum andsk** bjánum.
S Kristján Ingimarsson, 29.12.2008 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.