Eitthvað fyrir mig?

Þetta starf virðist vera sérsniðið fyrir mig.  Þeir vilja manneskju sem kann að synda, sigla og kafa, jú þetta kann ég.  Segja ferðamönnum sögur af umhverfinu, jú ég hef fengist við það.  Gefa fiskum að borða, jú ég er með háskólapróf í því.  Sækja póstinn, jú ég geri það nú nokkuð reglulega.  Búa til bloggsíðu, halda úti myndadagbók og setja út myndbönd, jú ég er með þetta allt.  13 milljónir fyrir hálft ár, ekki slæmt, en samt, ég er í ágætri vinnu og bara nokkuð sáttur við lífið eins og það er. 
mbl.is Besta starf í heimi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband