3.2.2009 | 22:03
Göngutúr með myndavél
Það er fátt sem jafnast á við góðan göngutúr og þá er tilvalið að taka með sér myndavél, mp3 eða Ipod eða videotökuvél. Ekki skemmir svo fyrir í kreppunni að göngutúr er algjörlega ókeypis. Ég fór í kuldagallann í dag og tók myndavélina með. Mig langar á tónleika og eftir viku verð ég í Bergen og það er kalt og mig vantar eldavél.
Um bloggið
S Kristján Ingimarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
snillingur
Íris (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 22:35
Þessar Búlandstindsmyndir eru helvíti magnaðar hjá þér.
kv
Andrés
Andrés Skúlason, 3.2.2009 kl. 22:41
Það er svo sem ekki mikið úrval af tónleikum í Bergen þessa daga sem þú er hér. (ég finn allavega ekki marga tónleika) en Þú ert að missa af frábæru bandi sem spilar hérna 6.feb. í Hulen, hún heitir skambankt. (alltaf gaman að fá að vita af hverju maður er að missa).
Hér getur þú fundið eitthvað af tónleikum, verður bara að fylla út í leitarskiliðrin. http://www.last.fm/events
Ég verð ekki á svæðinu þegar að þú kemur, þannig að ég get ekki boðið þér útsýnisrúnt, er að fara til Afríku á mánudaginn (nánast á heimaslóðir) til Gabon, sem er við hliðina á Congo.
kv til Kóngó,
Ingþór
Ingþór (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 07:06
Takk fyrir þetta öllsömul
S Kristján Ingimarsson, 4.2.2009 kl. 07:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.