Tröllin í fjöllunum

Ekki viðraði til þess að fara í fjörðinn í dag.  Á mánudaginn hins vegar skartaði fjörðurinn sínu fegursta og það var nú ekkert öðruvísi en það, að tröllin í fjöllunum tóku á móti okkur þegar við sigldum inn eftir eins og sjá má á þessari mynd.  Sennilega eru þetta þau skötuhjú Bera og Sóti og mér þykir líklegra að Bera sé þessi sem er nær og líkist górillu og Sóti kallinn sé fjær, að sligast undan þungum kassa sem hann heldur á fyrir Beru.

Tröllin í fjöllunum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband