Weezer

Bandaríska rokksveitin Weezer var ađ gefa út hljómdiskinn Raditude.  Ég hef haft nokkra ánćgju af hlustun á tónlist ţeirra Weezer manna en sumir kannast ef til vill viđ lög eins og Island in the sun, Buddy Holly og Hash pipe.  Ef menn kannast ekki viđ ţau má finna ţau á youtube ásamt ýmsum cover útgáfum ţar sem Weezer taka Radiohead, Lady Gaga, MGMT, Nirvana og fleiri.  Sá sem er ađalsprautan í hljómsveitinni er náungi ađ nafni Rivers Cuomo en hann semur og syngur flest öll lögin. 

Síđasta plata ţeirra Red Album sem kom út í fyrra ţótti ekkert sérstök en hún snerist ađ miklu leiti um ţađ hvernig Cuomo tekst ađ takast á viđ ţađ ađ verđa miđaldra.  Á ţessari plötu hins vegar hverfur Cuomo aftur í tímann og rifjar upp brot frá sínum yngri árum, samanber myndbandiđ hér ađ neđan, ţar sem ţeir flytja lagiđ (If you'er wondering if I want you to) I want you to.  Ţeir Weezer félagar hafa líka tekiđ ţetta lag upp sem dúett ţar sem Sara Bareilles syngur á móti Cuomo.  Plata ţessi er ađ margra dómi ein af ţeim betri sem Weezer hafa sent frá sér og á henni má heyra gamla góđa Weezer hljóminn ţar sem mćtast gamaldags popp frá sjötta áratugnum og ţyngri gítar riff frá glysrokkstímabilinu sem var í byrjun áttunda áratugarins og hljómsveitir eins og T-Rex, Sweet og Slade voru ţekktastar fyrir. 

Svo er ţađ hér í dúettaútgáfunni međ Söru sem mér finnst eiginlega skemmtilegri:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband