Bátalónsbáturinn Aron

Út í vegkanti hér í útjađri Kirkwall liggur trébátur, eđa leifar af trébáti.  Mér fannst ţađ nú ekkert svo merkilegt og ég hafđi ekki veitt honum mikla athygli fyrr en ég komst ađ ţví ađ ţessi bátur er frá Íslandi.

Báturinn var smíđađur hjá skipasmíđastöđinni Bátalóni hf í Hafnarfirđi áriđ 1972 og hafđi smíđanúmeriđ 393.  Báturinn, sem var smíđađur úr eik og furu, fékk nafniđ Sóley KE-15, hann var 11 brúttólestir, 11 m langur og búinn 98 ha Power Marine vé.  Síđar var skipt um vél og sett í hann 108 ha Ford c.Power vél.  Báturinn var í eigu Svavars Ingibergssonar sem gerđi hann út frá Keflavík og fiskađist vel.  Ţann fjórđa janúar var báturinn bundinn viđ bryggju í Sandgerđishöfn ţegar mikiđ óveđur gerđi um nóttina og Sóley, ásamt átta öđrum bátum og ţremur skipum, slitnađi frá bryggju og rak upp í fjöru.  Báturinn var ţá tekinn á land og endurbyggđur. 

Sóley ke (Large)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Áriđ 1989 var hann tekinn af skrá vegna úreldingar en tveimur árum síđar, áriđ 1991 stóđ til ađ skrá hann aftur og nota sem ţjónustubát en ţađ náđist ekki í gegn.  Rúmlega tvítugur mađur ađ nafni Sigurđur Klein átti ţá bátinn og sigldi honum til Orkneyja ţar sem hann fékk nafniđ Aron K-880 og var hann notađur ţar sem ţjónustubátur fyrir kafara en Sigurđur hafđi lćrt köfun í Skotlandi og kynnst Orkneyskum köfurum.  Báturinn var notađur í nokkur ár á Orkneyjum en síđan fluttur ţangađ sem hann er núna og grotnar niđur.

20151112_133219 (Large)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

20151112_133235 (Large)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

20151112_133327

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

20151112_133211 (Large)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

20151112_133144 (Large)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tugir sams konar báta voru smíđađir hjá Bátalóni og enn eru tveir ţeirra í notkun, ţađ eru batarnir Skvetta SK-7 og Glófaxi II VE-301 sem reyndar er frambyggđur.

Já tengslin milli Íslands og Orkneyja eru víđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 66223

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband