15.7.2008 | 09:32
Mamma mín
Ég sá þennan söngleik í London árið 2005 og hafði mjög gaman af. Ekki man ég nú hvaða leikarar voru þar en allavega var enginn Brosnan. Maður er nú ekki neitt sérstakt Abba fan en þrátt fyrir það þekkja flestir mörg lög með þeim og það skemmir ekki fyrir. Reyndar er ótrúlegt hvað er hægt að spinna góðan söguþráð í kringum þessi lög þeirra. Mér skilst að það sé of dýrt að setja söngleikinn upp hér á landi þannig að við verðum að láta myndina duga í bili. Reikna samt ekki með að fara á hana að eigin frumkvæði.
Mamma mía! Íslendingar flykkjast á ABBA-mynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
S Kristján Ingimarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú sjálfsagt treystir á að ég dragi þig ekki satt?
Íris Dögg (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 10:29
Jú ég bíð.
S Kristján Ingimarsson, 16.7.2008 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.