2.12.2008 | 23:17
Plötutíđindi
Ég hef veriđ ađ fletta í gegnum plötutíđindi 2008. Eftir nánari athugun međ ţví ađ athuga tóndćmi hef ég komist ađ ţví hvađa geisladiskar mér finnst mest spennandi ţessa dagana. Ţeir ţrír diskar sem ég myndi setja á minn óskalista eru:
KK - Svona eru menn. KK er klárlega einn einlćgasti tónlistarmađur landsins bćđi hvađ varđar texta og tónlist.
Motion Boys - Hang on. Hressir gaurar og ég get ekki ađ ţví gert, ţeir minna mig stundum á Duran Duran.
Jeff Who? - Jeff Who? Ţeir eru mjög fćrir í ţví ađ sjóđa saman einstaklega melódíska og grípandi tónlist.
Ég er búinn ađ eignast diskinn međ Emilíönu Torrini en hann vćri annars á listanum.
Ég samt tók sérstaklega eftir ađ tvćr hljómsveitir hafa einhverra hluta vegna ekki fengiđ ađ vera međ í Plötutíđindum (og ţađ eru örugglega margir fleiri sem hafa ekki komist ađ) en ţessar tvćr eru báđar afskaplega spennandi. Ţetta er ákaflega skrýtiđ en ţađ er félag hljómplötuútgefenda sem gefur ţessi tíđindi út. Hljómsveitirnar sem um rćđir eru FM Belfast međ plötuna How to make friends og Vicky međ plötuna Pullhard. Mikiđ er talađ um hvađ FM Belfast er góđ og keppst er viđ ađ skjalla hana, ţetta er ekki beint sú tónlist sem ég hlusta mest upp á en ţau tóndćmi sem ég hef heyrt eru mjög góđ. Vicky er hins vegar meira ađ mínu skapi og af ţví ađ mér finnst hún skemmtileg skil ég ekki af hverju hún fćr ekki ađ vera međ. But no but yeah but no but yeah Sally she's a slut, fyrst hún fćr ekki ađ vera međ í plötutíđindum, ţá ćtla ég ađ setja myndband af manneskjunni sem hljómsveitin er skýrđ eftir inn hér fyrir neđan.
Svo eru tóndćmi hér í tónlistarspilaranum međ ţessum listamönnum ef einhver nennir ađ hlusta á ţađ.
Um bloggiđ
S Kristján Ingimarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.