Plötutíđindi II

Ég gleymdi náttúrulega í síđasta bloggi um Plötutíđindi ađ tala um besta titil á íslenskum diski ţessi jólin en ţađ er náttúrulega "Síđasti mjói kaninn" međ Klaufum.  Og ađeins meira um plötutíđindi, í ţessum merku tíđindum eru útvarpsmenn spurđir nokkurra spurninga og af ţví ađ ég vinn ekki í útvarpi, ţá verđ ég ađ nota tćkifćriđ hér á blogginu og svara ţessum spurningum.

Hefur ţú veriđ í hljómsveit?  Já

Hver er ađ ţínu mati besta íslenska breiđskífa allra tíma?Uh ţađ er erfitt ađ gera upp á milli svona 5 - 10 en akkúrat núna held ég ađ ég setji Ísbjarnarblús međ Bubba.

Hvađa íslenska tónlist ertu ađ hlusta á í augnablikinu? Nákvćmlega núna er ég ađ hlusta á jólalag Baggalúts 2008, Ţađ koma vonandi jól sem er eftir Bee Gees og betur ţekkt í flutningi Barböru Streisand.

Eftirminnilegustu tónleikar sem ţú hefur upplifađ međ íslenskum listamanni? Ég man svo stutt aftur í tímann ţannig ađ ţađ eru bara ţeir tónleikar sem ég hef fariđ á á á á á á á árinu, Svavar Knútur, Hera, Stórsveit Samma.

Hver var fyrsta íslenska platan sem ţú keyptir ţér?  Fingraför međ Bubba.

Hvađa íslenska lag syngur ţú í sturtu?  Ég syng ekki í sturtu.

Hvađ er besta íslenska jólalag allra tíma? Til dćmis Hin fyrstu jól eftir Ingibjörgu Ţorbergs.

Hver er besta íslenska plata ársins 2008?  Ţađ sem ég hef heyrt fram ađ ţessu er Emilíana Torrini en annars bind ég vonir viđ ţćr plötur sem ég nefndi í síđasta bloggi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 66202

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband