4.5.2008 | 15:35
Lúđrasveitin
Ég tók mig til í gćr og kíkti á tónleika á Hótel Framtíđ. Ţađ var alveg fínt, en Stórsveit Samúels J Samúelssonar tróđ ţar upp á Hammondhátíđ sem nú stendur hér yfir. Ţetta er nú ekki tónlist sem höfđar til mín en mađur verđur nú ađ láta sjá sig á allavega einum tónleikum ţegar hátíđ er í bć, auk ţess sem í ţessari sveit er valinn mađur í hverju rúmi en ţeir eru ekki fćrri en 17. Annars er ég hundfúll yfir ađ hljómsveitin Dallas hafi ekki veriđ látin spila á hátíđinni auk ţess sem mér fannst vanta meira rokk í ţessa hátíđ eđa eitthvađ fyrir yngri kynslóđina en svona er nú ţetta, mađur vill nú stundum hafa hlutina öđruvísi en ţeir eru. Ég tók upp um klukkutíma af tónleikunum en ţar sem ekkert lag er undir tíu mínútum kem ég ţeim ekki inn á Youtube ađ svo stöddu en í stađinn klippti ég út trommusóló Helga Helgasonar sem er tvćr mínútur.
Um bloggiđ
S Kristján Ingimarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skiladu kvedju til Ingimars fra mer hann var skolastjorinn minn thegar eg var unglingur.Bid lika ad heilsa Thorir fraenda mins a hotel Framtid
Ásta Björk Solis, 4.5.2008 kl. 16:01
Takk fyrir ţađ, ég skila kveđju til pabba og hótelstjórans.
S Kristján Ingimarsson, 4.5.2008 kl. 16:10
Saknađi ţess ađ sjá ţig ekki á föstudagskvöldinu líka - saknađi ţín samt ekki nógu mikiđ til ađ kíkja í heimsókn
Ótrúlega gaman - bćđi á hátíđinni og eins ađ koma austur. - Legg hér međ inn beiđni fyrir kaffi ţegar ég kem nćst.
Húsmóđir, 4.5.2008 kl. 22:22
Beiđni móttekin, stefnan er ađ mćta á allt nćst.
S Kristján Ingimarsson, 5.5.2008 kl. 07:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.