Nokkrir punktar

  • Mér lýst vel á Hönnu Birnu sem borgarstjóra.
  • Mér finnst þessi meirihluti betri en sá sem var á undan, enda var það valdarán hin mesta lágkúra.
  • Ég vona fyrir hönd allra að þessi meirihluti haldi og standi sig vel fram að næstu kosningum
  • Mér fannst Ólafur ekki valda þessu frá fyrsta degi.
  • Mér finnst borgarpólitíkin sökka feitt
  • Mér finnst það verulega lélegt hjá stóru flokkunum þremur að geta ekki myndað traustan meirihluta.
  • Áminning: Aldrei treysta pólitíkusum, ekki kjósa þá í næstu kosningum.

Þetta er það sem kemur fyrst upp í huga minn við þessi skipti.


mbl.is Lyklaskipti í Ráðhúsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband