Nóvember er merkilegur mánuður

1. nóvember 1755.  Jarðskjálfti leggur stóran hluta Lissabon, höfuðborgar Portúgals, í rúst og a.m.k. 50.000 manns láta lífið.

4. nóvember 1922. Gröf Egypska faraóans Tútankhamun finnst en hann var uppi á 14. öld BC.

5. nóvember 1936.  Mamma fæðist.

9. nóvember 1989.  Ríkisstjórn Austur-Þýskalands heimilar þegnum sínum að fara yfir til Vestur-Þýskalands.  Byrjað er að brjóta niður hinn fræga Berlínarmúr.

11. nóvember. 1918. Heimsstyrjöldin fyrri endar.  Yfir tuttugu milljónir manns létu lífið  og 21 milljón særðist á þeim fjórum árum sem stríðið stóð yfir.

14. nóvember 1922.  Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur útsendingar.

19. nóvember 1969.  Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Pele skorar sitt þúsundasta mark.

22. nóvember 1963. John F. Kennedy er skotinn til bana í Dallas í Texas.

23. nóvember 2005.  Ellen Johnson - Sirleaf verður forseti vestur Afríku lýðveldisins Líberíu en hún er fyrsta konan til að gegna stöðu þjóðhöfðingja í Afríku.

28. nóvember 1893.  Konur og karlar kjósa í almennum kosningum á Nýja-Sjálandi.  Þetta er í fyrsta skipti sem konur fá að kjósa í þjóðarkosningu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

S Kristján Ingimarsson

Höfundur

S Kristján Ingimarsson
S Kristján Ingimarsson

 

Faðir, sambýlismaður, fiskeldisfræðingur, íþróttaáhugamaður, tónlistaráhugamaður, kafari, og með allt of mörg áhugamál.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mynd_0402140
  • 20160922 120421 (Large)
  • gömul vél (Large)
  • DSC_0042 (Large)
  • DSC_0014 (Large)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband